Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tröllanet
ENSKA
trammel net
DANSKA
toggergarn, toggegarn
SÆNSKA
grimgarn
ÞÝSKA
Trammelnetz, Ledderingnetz, Verwickelnetz, Dreiwandnetz, Spiegelnetz
Samheiti
[en] GTR
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Aukin tilhneiging er til þess að nota sífellt minni möskvastærðir í lagnetum, flækjunetum og tröllanetum, sem leiðir til aukinnar dánartíðni ungfiska í þeim sóknartegundum sem viðkomandi fiskveiðar beinast að.

[en] Whereas there is an increasing tendency to use smaller and smaller mesh sizes for bottom set gillnets, entangling nets and trammel nets, which is resulting in increasing mortality rates for juveniles of the target species of the fisheries concerned;

Skilgreining
tröllanet eru fjölmöskvanet gerð úr 3 netveggjum. Ytri veggirnir eru með stærri möskvum en miðveggurinn. Miðveggurinn er slakari en þeir ytri, þannig að fiskur sem fer inn um ytri veggina vefst ínn í miðnetið (sem er smærra og slakara) og liggur þar í nokkurs konar netpoka, en ánetjast ekki (sérfr. hjá Hafrannsóknarstofnun)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 894/97 frá 29. apríl 1997 um tilteknar tæknilegar ráðstafanir til varðveislu fiskiauðlinda

[en] Council Regulation (EC) No 894/97 of 29 April 1997 laying down certain technical measures for the conservation of fishery resources

Skjal nr.
31997R0894
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira